free spam filter

Flokkar

Tapað – Fundið. Allur heimurinn hjálpar þér að leita.

Vorið 2014 kemur á markaðinn nýjung fyrir okkur sem erum alltaf að týna hlutum. Þetta er lítil flís kölluð „Tile“ og er álíka stór eins og orkulykillinn. Það er hægt að líma flísina fasta á slétt yfirborð, hengja hana á lyklakippu, ferðatölvu, gítarinn, reiðhjólið eða hreinlega bara stinga henni ofaní veski. (Meira…)

Þrívíddarprentari fyrir almennan markað

82332_1000x1000Ein af nýjungunum sem hlutu Popular Mechanic’s Breakthrough verðlaun árið 2012, er þessi prentari sem býr til nákvæmar þrívíddar eftirlíkingar af næstum því hvaða hlut sem er, upp að áveðinni hámarksstærð. Það er hægt að hala niður þrívíddar-hönnun frá internetinu yfir 1000 mismunandi hlutum eins og  iPhone hulstrum, armböndum og jafnvel styttu af hinum eina sanna Sphinx. (Meira…)

Ný útgáfa af appinu LINE bætir við stuðning fyrir myndsímtöl

line-videochatNú hefur komið ný útgáfu af smáforritinu/appinu LINE sem styður myndsímtöl. Samkvæmt Line er appið í boði fyrir iPhone, Android, Windows og Mac og styður „peer-to-peer“ myndsímtöl milli tækja sem geta keyrt forritið. Hægt er að hringja hvort sem er á þráðlausu neti eða 3G/4G neti og það er einnig hægt að (Meira…)

Stjórnaðu útihurðinni með iPhone

20130925-130816.jpg

Það eru alltaf að koma tækninýjungar til að gera okkur lífið einfaldara og þægilegra. Áður fyrr gátum við komist ágælega af án þess að vera með farsíma, netbretti og fartölvur. Það er ekki auðséð að lífið hafi orðið eitthvað auðveldara núna en það var áður, samt finnst okkur óhugsandi að lifa án þeirra í dag.

Í dag getum við skipulagt sjónvarpsgláp kvöldsins, sent tölvupóst, stýrt hitastiginu heima, kveikt og slökkt á ljósunum í stofunni á meðan við erum í fríi í útlöndum og til og með stjórnað útihurðinni svo eitthvað sé nefnt. (Meira…)

Remember-ring

rememberring-590x330Þeir eru ekki ófáir sem hafa lent í því að gleyma mikilvægum dagsetningum eins og brúðkaupsdeginum eða afmælisdegi einhvers nákomins. Nú er að koma á markaðinn hringur sem lætur þig vita af mikilvægum dagsetningum. (Meira…)

Vélmenni á þvælingi á göngum og í fundarherbergjum hjá Intel

Suitable-Technologies-Beam-telepresence-robot-287x300150 cm hátt viðveru-vélmenni á það til að læðast aftan að þér ef þú ert staddur í höfuðstöfðum Intel. Þetta er ekki alveg ný hugmynd sem verið er að vinna að en markmiðið er að einfalda mönnum að vinna saman þó að þeir hver í sínu landi og kanski þúsundir kílómerta á milli þeirra. Það þarf sam að venjast því að hitta vinnufélaga sem mæta á fundi og ráðstefnur sem vélmenni. (Meira…)

The Data Network: Nýr Star Trek samfélagsmiðill

image3The Data Network er nýr samfélagsmiðill sem er aðeins ætlaður Star Trek aðdáendum, bæð þeim sem eru „Trekkies“ og þeim sem spila Star Trek online. Notendur geta fylgst með hver öðrum eins og á Facebook og skipst á skilaboðum og deilt myndum. The Data Network var hannað sérstaklega svo Star Trek aðdáendur hefðu stað sem var sérstaklega ætlaður þeim, til að skiptast á hugmyndum, reynslu og sögum.

Þeir sem spila Star Trek online geta hér skipulag spilið og látið aðra vita hvaða flota þeir tilheyra.

Nú geta allir orðið snillingar í að blanda hanastél

perfect-drink-scale-1

Allir geta opnað vínflösku eða bjór til að bjóða gestum upp á góða drykki, en hvað með aðstæður sem krefjast þess að þú getir hrisst fram hanastél af bestu gerð.

Þú getur prófað allskonar uppskriftir og smakkað þar til árangurinn er ásættanlegur. Eða bíða eftir Brookstone’s new Perfect Drink system sem er væntanlegt í verslanir í október. (Meira…)

iOS 6 vs. iOS 7

Hér er að finna myndir sem sína samanburð á skjámyndum og notendaviðmóti á iOS 6 og iOS 7. Ég mun ég aðeins sýna samanburð á notendaviðmóti en ekki tala um virkni.

The Home Screen

Slide-01

(Meira…)

Nú færðu «nýjan» iPhone

1379489508212_810Apple hefur sent frá sér nýja útgáfu af stýrikerfinu iOS.

18. september var nýja iOS 7-stýrikerfið í iPhone og iPad aðgengilegt fyrir þá sem vildu uppfæra.

Ny hönnun

Eftir að þú hefur uppfært til iOS 7 færðu strax á tilfinninguna að þú sérst búinn að fá nýjan síma. Valmyndir og notenda (Meira…)